Eplasniglar að fjölga sér
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Eplasniglar að fjölga sér
Loksins gerðist það, eftir mikla bið
tveir af sniglunum mínum hafa verið á fullu síðustu daga og í gærkvöldi þegar ég opnaði lokið á búrinu voru þeir þar að koma eggjum fyrir.
Þeim hefur eitthvað brugðið því þeir misstu einn skammt af eggjum niður í fiskabúrið, ég reyndi að veiða það upp og klessa þeim fyrir ofan vatnsyfirborðið en þau festust ekki við og duttu aftur niður.
Í morgun var annar skammtur af eggjum ofaná bitanum sem liggur fyrir miðju búrsins.
Eggin hafa líklegast átt að vera undir lokinu en dottið niður á bitann.
Eiga eggin bara að fá að vera þar í friði og klekjast þau út þar?
Hversu langan tíma tekur þetta ferli?
tveir af sniglunum mínum hafa verið á fullu síðustu daga og í gærkvöldi þegar ég opnaði lokið á búrinu voru þeir þar að koma eggjum fyrir.
Þeim hefur eitthvað brugðið því þeir misstu einn skammt af eggjum niður í fiskabúrið, ég reyndi að veiða það upp og klessa þeim fyrir ofan vatnsyfirborðið en þau festust ekki við og duttu aftur niður.
Í morgun var annar skammtur af eggjum ofaná bitanum sem liggur fyrir miðju búrsins.
Eggin hafa líklegast átt að vera undir lokinu en dottið niður á bitann.
Eiga eggin bara að fá að vera þar í friði og klekjast þau út þar?
Hversu langan tíma tekur þetta ferli?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Eplasniglar
Skafðu eggin af með rakvélablaði. Settu þau síðan í krukku eða plastdós. Settu smá vatn í krukkuna og eitthvað flatt sem stendur upp úr. Settu eggin þar ofaná og lokaðu ílátinu. Settu þetta síðan upp á skáp og bíddu rólegur. Inni í þessu íláti ætti að vera nægur raki og hiti, allt að 100% klak. Klikkar ekki.
Re: Eplasniglar
Sniðugt!Bruni wrote:Skafðu eggin af með rakvélablaði. Settu þau síðan í krukku eða plastdós. Settu smá vatn í krukkuna og eitthvað flatt sem stendur upp úr. Settu eggin þar ofaná og lokaðu ílátinu. Settu þetta síðan upp á skáp og bíddu rólegur. Inni í þessu íláti ætti að vera nægur raki og hiti, allt að 100% klak. Klikkar ekki.
Hvað með súrefni? eða skiptir það kanski engu máli með svona egg
Eplasniglar
Allt til alls í ílátinu. Heildarlausn. Þrautreynt.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Eplasniglar
Gott mál, gefðu þeim tíma og ekkert fikt.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: