Page 1 of 1
fluguveiðibátur til sölu ****seldur****
Posted: 18 Mar 2010, 12:53
by ellixx
til sölu trout unlimedit með rafmagnsmótor.
verslaður í vesturröst og hefur verið notaður í 2 skift.
mótorinn er Minn Kota Endura 30 eða 35 man það ekki.
vinsamlega komið með tilboð í ep.
Posted: 18 Mar 2010, 17:13
by diddi
okei vá hvað það væri nett að vera á þessu að veiða. hver er verðhugmyndin á svona?
Posted: 18 Mar 2010, 17:17
by ellixx
kostar nýtt í dag 120-130 þúsund.
var að tala við þá í vesturröst og þetta var það sem hann sagði.
þetta er algjör snildar græja , gefst bara aldrei tækifæri á að nota hann
hann fer ekki ódýrt ,á hann bara áfram ef það kemur ekki gott boð.
Posted: 18 Mar 2010, 19:29
by stebbi
Ohh mig hefur lengi langað í svona græju, sé eftir að hafa ekki fengið mér þegar það var hægt að panta þetta í gegnum netið fyrir undir 30þúsundkallinum.
Það var reindar bara báturinn, mér datt aldrei í hug að skoða mótor á hann, það er snilldarhugmynd.
Ég skal leigja hann af þér einhvertímann í sumar ef þú selur hann ekki
Posted: 18 Mar 2010, 19:35
by ellixx
það er hægt að fá ódýrari típur sem eru ekki eins burðamiklar og góðar.
held að ég leigi hann ekki
þetta er miklu skemtilegra en þessir belly boats sem eru vinsælastir hérna á klakanum ,situr hærra uppi og ert ekki með fæturnar í vatni.
fult af vösum fyrir veiðgræjur og grind aftaná fyrir kælibox eða rafgeimi,2 dósa vasar fyrir bjórinn og gott sæti ,getur valla verið betra
Báturinn
Posted: 18 Mar 2010, 19:46
by stebbi
Hvað myndiru láta hann á staðgreitt?
Nú þarf aldeilis að fara að klappa konunni
Posted: 19 Mar 2010, 08:21
by ellixx
hefði vilja að það yrði boðið í þetta á ep pósti.
ný svona græja kostar einverjar 120-130þ í dag og þetta er eins og nytt,
en ég geri mér grein fyrir því að það séu einhver afföll,en langar ekki að selja á einhverjum tombólu prís
Posted: 19 Mar 2010, 08:45
by keli
Afföll og þú borgaðir ekki 120-130 þús
Ég hef mikinn áhuga, en fór aðeins að pæla... Hvað tekur þetta mikið pláss? Og hvað er maður lengi að gera þetta reddí í veiði? hálftíma?
Posted: 19 Mar 2010, 08:49
by ellixx
veit allt um það hvað ég borgaði.
þetta er bara spurning hvort þið viljið kaupa nýjan á 130þ eða lítið notaðan á eitthvað minna
.
ég er svona 10 min aðgera hann kláran .
kanski minna ef maður er búinn að gera þetta nokrum sinnum.
óuppblásinn kemst þetta leikandi í skottið á yaris.
kveðja
Erling
Posted: 22 Mar 2010, 19:42
by ellixx
jæja þið þarna verð löggur......
báturinn er seldur og fór á 80þ
kaupandi ánægður og seljandi ánægður.....
kveðja
erling
Posted: 22 Mar 2010, 20:46
by ulli
Skélla 5hp mótor á etta