Micro worms

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Micro worms

Post by ulli »

geta þessi kvekindy lifað í fiskabúri.

ef ég bara rétt ýtti vatni með hendini á sandin þá þirlas upp svona sirka 100+stk af pínulitlum sirk 10-12mm lángum ormum sem synda um vatnið með svona bylgjukendum hreifingum.

getur verið að þetta séu þessir Micro ormar sem menn eru að rækta?
hef aldrei gefið svoleiðis í búrið.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta eru ekki microormar.. Ég veit samt ekki akkúrat hvað þetta er. Það er helling af þessu í rækjubúrinu mínu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er þetta ekki bara Njalli :S
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Jú passaðu bara að fá þá ekki upp í rassinn á þér! :lol:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

animal wrote:Jú passaðu bara að fá þá ekki upp í rassinn á þér! :lol:
haha góður en hefuru prófað að salta? eru ekki flest smádyr bakteríur og snykjudyr sem drepast af völdum salts? allavega ef þetta drepst ekki og gæti verið skaðlegt mundu að google hefur lang flest svör :wink:
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

það er nú nóg að fá þá á hendurnar og klóra sér svo í framan...eða aftan :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég er með u.þ.b. 1.000.000.000 svona í mölinni hjá mér.
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

gott fóður fyrir minni fiska
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Gudmundur wrote:gott fóður fyrir minni fiska
enmitt það sem ég var að spá í.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þessir ormar eru í örugglega öllum fiskabúrum.
Algjörlega hættulausir og bara fínasta fæða fyrir smafiska.
Það eru til margir þræðir um þessa orma hérna á spjallinu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply