Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Breytt þráð 14.4.2010.
360Lítra MP búr.
Íbúalisti:
2x Rocio octofasciatum (Jack Dempsey)
2x Thorichthys meeki (Firemouth)
2x Aequidens pulcher (Blue acara)
1x Pleggi
Allt ungfiskar. 4-8cm stórir.
Gróður: Anubias nana, anubias nana mini(Mjöög litlar), ceratophyllum demersum, egeria densa og 2x dverg sverðplöntur.
Stóri steinninn reif ég upp úr garðinum hjá pabba. Hann var með þennan hnullung í búrinu sínu fyrir 15-20árum síðan
Dæla: Eheim 2028
=================================================================
160Lítra MP búr.
Íbúalisti:
2x Rocio octofasciatum (Jack Dempsey)
1x Óþekktur afríkani sem við fengum gefinns hjá Guðmundi
2x Brúsknefir
Dæla: Eheim 2213
Ekki ánægð með uppsetninguna, erum alltaf að hræra í þessu búri
Snillingurinn. Mynd tekin í öðru búri.
=================================================================
90Lítra Rena gróðurbúr.
Íbúalisti:
10x Neon Tetrur
10x Danio rerio (Sebra dannar)
4x Puntius tetrazona (Tiger Barb)
3x Brúsknefir ( Mjög ungir )
Gróður: Jave fern, anubias nana, anubias nana mini, pistia stratiotes, ceratophyllum demersum, egeria densa, echinodorus tenellus, cabomba piauhyensis(höldum við) og ein sem gæti verið apongogeton crispus.
Það er ein T8 18W pera í búrinu sem ég held að sé ekki nóg. Ætla setja 2x T5 perur í eitthvertíman á næstunni.
=================================================================
60Lítra Tetra
Íbúalisti:
2x Pomacea bridgessii (Eplasniglar)
5x Black Molly
4x Sverðdragar
3x Gubby
Gróður: pistia stratiotes, ceratophyllum demersum, egeria densa, cabomba piauhyensis(höldum við).
=================================================================
30Lítra seiðabúr
Íbúalisti:
--
Ekki í notkun eins og er.
Takk fyrir okkur og endilega gerið athugasemdir
Myndirnar voru teknar á Sony Alpha 100 vél sem ég fékk lánaða frá pabba. Tek það fram að ég kann ekkert á ljósmyndir né vinnslu í kringum þær.
360Lítra MP búr.
Íbúalisti:
2x Rocio octofasciatum (Jack Dempsey)
2x Thorichthys meeki (Firemouth)
2x Aequidens pulcher (Blue acara)
1x Pleggi
Allt ungfiskar. 4-8cm stórir.
Gróður: Anubias nana, anubias nana mini(Mjöög litlar), ceratophyllum demersum, egeria densa og 2x dverg sverðplöntur.
Stóri steinninn reif ég upp úr garðinum hjá pabba. Hann var með þennan hnullung í búrinu sínu fyrir 15-20árum síðan
Dæla: Eheim 2028
=================================================================
160Lítra MP búr.
Íbúalisti:
2x Rocio octofasciatum (Jack Dempsey)
1x Óþekktur afríkani sem við fengum gefinns hjá Guðmundi
2x Brúsknefir
Dæla: Eheim 2213
Ekki ánægð með uppsetninguna, erum alltaf að hræra í þessu búri
Snillingurinn. Mynd tekin í öðru búri.
=================================================================
90Lítra Rena gróðurbúr.
Íbúalisti:
10x Neon Tetrur
10x Danio rerio (Sebra dannar)
4x Puntius tetrazona (Tiger Barb)
3x Brúsknefir ( Mjög ungir )
Gróður: Jave fern, anubias nana, anubias nana mini, pistia stratiotes, ceratophyllum demersum, egeria densa, echinodorus tenellus, cabomba piauhyensis(höldum við) og ein sem gæti verið apongogeton crispus.
Það er ein T8 18W pera í búrinu sem ég held að sé ekki nóg. Ætla setja 2x T5 perur í eitthvertíman á næstunni.
=================================================================
60Lítra Tetra
Íbúalisti:
2x Pomacea bridgessii (Eplasniglar)
5x Black Molly
4x Sverðdragar
3x Gubby
Gróður: pistia stratiotes, ceratophyllum demersum, egeria densa, cabomba piauhyensis(höldum við).
=================================================================
30Lítra seiðabúr
Íbúalisti:
--
Ekki í notkun eins og er.
Takk fyrir okkur og endilega gerið athugasemdir
Myndirnar voru teknar á Sony Alpha 100 vél sem ég fékk lánaða frá pabba. Tek það fram að ég kann ekkert á ljósmyndir né vinnslu í kringum þær.
Last edited by thorirsavar on 14 Apr 2010, 21:57, edited 7 times in total.
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
Eitthvað hlýtur það að hafa kostað Mannstu hvað þú þurftir að gera þetta í langan tíma? Og hefurðu ekkert verið að nota þetta eftir að þú náðir að drepa hann niður eða ertu ennþá að nota þetta í dag?prien wrote:Ég náði að drepa þennann þörung með Tvöföldum skammti af Flourish Excel.
Vallisnerian mun samt að öllum líkindum ekki þola þennan skammt af Excel.
Hjá mér linaðist hún upp og varð að drullu.
Þekki fleiri dæmi um það.
Þörungurinn var byrjaður að láta verulega á sjá eftir viku.thorirsavar wrote:Eitthvað hlýtur það að hafa kostað Mannstu hvað þú þurftir að gera þetta í langan tíma? Og hefurðu ekkert verið að nota þetta eftir að þú náðir að drepa hann niður eða ertu ennþá að nota þetta í dag?prien wrote:Ég náði að drepa þennann þörung með Tvöföldum skammti af Flourish Excel.
Vallisnerian mun samt að öllum líkindum ekki þola þennan skammt af Excel.
Hjá mér linaðist hún upp og varð að drullu.
Þekki fleiri dæmi um það.
Hélt þessu áfram þar til hann var horfinn, man ekki allveg hversu lengi, svo ég sé nú ekki að ljúga einhverju.
Svolítið langt síðan ég gerð þetta (rúmt ár).
Fékk mér nýjar Vallisneriur og hef haldið áfram notkun á Excel í ráðlögðum skömmtum en þær hafa aldrei þrifist almennilega, alltaf hálf tætingslegar og linar einhvernveginn.
Tek fram að allur annar gróður vex eins og honum sé borgað fyrir það.
Hætti að gefa Excel fyrir 2 vikum síðan og því ekki kominn reynsla á það hvort það skipti máli fyrir Vallisneriurnar, nú eða þá að annar gróður fari að dala eitthvað.
Og já, kostnaður við Excel er allt of mikill fyrir svona stór gróðurbúr.
Þetta hentar sjálfsagt betur í minni búr.
mæli með að klippa burt mjög illa farin blöð á anubiasnum.
Hafa hann þar sem er minni birta. Anubias þolir mjög litla birtu*.
Þörungar eiga það til að vaxa á hægvaxta plöntum.
Mjög leiðinlegt.
(* er til dæmis með tvo anubias í ljóslausu búri og
ég þurfti að taka vatnið úr því þannig að það er c.a 10cm af vatni
í búrinu, bara ræturnar eru í vatni og blöðin standa upp úr.
Plönturnar eru búnar að vera svona í margar vikur og eru mjög
fallegar
úða á þær vatni á c.a 2ja vikna fresti.)
Hafa hann þar sem er minni birta. Anubias þolir mjög litla birtu*.
Þörungar eiga það til að vaxa á hægvaxta plöntum.
Mjög leiðinlegt.
(* er til dæmis með tvo anubias í ljóslausu búri og
ég þurfti að taka vatnið úr því þannig að það er c.a 10cm af vatni
í búrinu, bara ræturnar eru í vatni og blöðin standa upp úr.
Plönturnar eru búnar að vera svona í margar vikur og eru mjög
fallegar
úða á þær vatni á c.a 2ja vikna fresti.)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
Fórum að ráðum Eiríks(prien) og fengum okkur Fluorish Excel til að láta reyna á þennan þörung og það er að svínvirka. Búin að setja þetta efni í búrið núna í tvær vikur og er stór hluti af þörunginum farinn.
Fékk svo í gær einn Golden Line Royal Panaque Pleco L027 hjá Tjörva. Þarf að fara koma með myndir af þessu bráðum.
Fékk svo í gær einn Golden Line Royal Panaque Pleco L027 hjá Tjörva. Þarf að fara koma með myndir af þessu bráðum.
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
Re: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Hérna eru nokkrar nýjar myndir af búrunum okkar.
Jack Dempsey kallinn.
Jack Dempsey parið.
90L búrið. Vorum að losa okkur við flesta fiskana úr því, ætlum að hafa bara 30-40 neon tetrur í því.
Regnbogasíkliðurnar með seiði.
Heildarmynd af 160L búrinu. Fiskarnir eru allir í felum útaf seiðunum hjá síkliðupainu. Ætlum að fara breyta til í þessu búri mjög fljótlega.
Jack Dempsey kallinn.
Jack Dempsey parið.
90L búrið. Vorum að losa okkur við flesta fiskana úr því, ætlum að hafa bara 30-40 neon tetrur í því.
Regnbogasíkliðurnar með seiði.
Heildarmynd af 160L búrinu. Fiskarnir eru allir í felum útaf seiðunum hjá síkliðupainu. Ætlum að fara breyta til í þessu búri mjög fljótlega.
Last edited by thorirsavar on 13 Feb 2011, 16:10, edited 3 times in total.
Re: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
sé ekki myndirnar
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Re: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Íslenskir stafir í urlinu.
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
Re: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
Þakka fyrirVargur wrote:Íslenskir stafir í urlinu.
Re: Þórir og Guðlaug. Búrin okkar.
flott búr
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn