Bardagafiskaseiði - Vantar hjálp
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Bardagafiskaseiði - Vantar hjálp
Last edited by roskur on 02 Apr 2010, 16:40, edited 1 time in total.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Ertu með karl og kellingu saman í pínkulitlu búri? Það er alls ekki mælt með að hafa kynin saman og alls ekki bara eitt af hvoru kyni þar sem karlinn á það til að drepa kellinguna eða áreita hana þangað til hún drepst. Þurfa held ég að vera alveg 3-4 kellingar á móti einum karli og þá ekki í svona pínkuponsu búri .
200L Green terror búr
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Veit það Var bara að benda þér á þetta svo þú getur aðskilið þau núna svo að annað þeirra drepist ekki.roskur wrote:takk fyrir svarið en þetta var ekki það sem ég var að spirja umErtu með karl og kellingu saman í pínkulitlu búri? Það er alls ekki mælt með að hafa kynin saman og alls ekki bara eitt af hvoru kyni þar sem karlinn á það til að drepa kellinguna eða áreita hana þangað til hún drepst. Þurfa held ég að vera alveg 3-4 kellingar á móti einum karli og þá ekki í svona pínkuponsu búri
200L Green terror búr