Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Einval
- Posts: 636
- Joined: 24 Feb 2009, 18:52
- Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval »
Er einhver sem veit hvernig best er að þrifa islenskan kóral.er það ekki bara háþrystidæla og láta þá svo liggja i klóri til að gera þá alhvita

-
ulli
- Posts: 2777
- Joined: 08 May 2007, 00:45
- Location: Ísland
Post
by ulli »
vítisódi?
-
Einval
- Posts: 636
- Joined: 24 Feb 2009, 18:52
- Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval »
ulli wrote:vítisódi?
vitissódi er það ekki=
dauðir fiskar er ekki óhætt að þrifa þa upp ur klóri
og skola vel og lengi..spyr sá sem ekki veit

-
Squinchy
- Posts: 3298
- Joined: 24 Jan 2007, 18:28
- Location: Rvk
Post
by Squinchy »
Klór er safe svo lengi sem þú skolar vel