vantar smá aðstoð með fiskinn. Ég er með tvo litla óskara (annar er stærri en hinn) og þegar ég fór að sofa í nótt um kl 2 var í lagi fiskana en þegar ég vakna í morgun kl 9 þá er stærri fiskurinn allur tættur á uggunum en þessi minni í góðu standi, veit ekki alveg hvað skal gera..
ég er reyndar með walking catfish í búrinu, þeir eru samt búnir að vera saman í búri í dágóðann tíma og ekkert gengið á á milli þeirra..
Fyrir
Eftir
Vantar smá aðstoð með Oscar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli