Er að pæla hreystrið á fiskunum mínum er virkilega lélegt og uggarnir rifnir og sporður,
er þetta útaf vatnsgæðum eða einhverju öðru ?
Léleg Vatnsgæði ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Aulonocara Dragon Blood
Otopharynx lithobates Borðar en er rifinn og hreysti lélegt
Sciaenochromis Fryeri Hættur að borða og er mjög rifinn
Cyrtocara Moori
Yellow Lab
Pseudotropheus Emmiltos
Zebra Obliquidens
Flavus
Kingsizei
Pseudotropheus Elongatas Chailosi Hef séð hann narta í þá
Hvað er best að gera ?
Otopharynx lithobates Borðar en er rifinn og hreysti lélegt
Sciaenochromis Fryeri Hættur að borða og er mjög rifinn
Cyrtocara Moori
Yellow Lab
Pseudotropheus Emmiltos
Zebra Obliquidens
Flavus
Kingsizei
Pseudotropheus Elongatas Chailosi Hef séð hann narta í þá
Hvað er best að gera ?
Nei, nartið hættir ekki. Þessir þrír efstu á listanum hjá þér eiga ekki vel saman með hinum sem eru aggressivari.
Málið gæti verið að bæta við felustöðum og/eða fjölga fiskum ef búrið leyfir.
Ef fiskarnir eru að nudda sér þá gæti verið málið að skipta um vatn, þessir fiskar nudda sér oftast ef vatnsgæði eru slæm.
Málið gæti verið að bæta við felustöðum og/eða fjölga fiskum ef búrið leyfir.
Ef fiskarnir eru að nudda sér þá gæti verið málið að skipta um vatn, þessir fiskar nudda sér oftast ef vatnsgæði eru slæm.