Léleg Vatnsgæði ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Count
Posts: 5
Joined: 02 Apr 2010, 14:46

Léleg Vatnsgæði ?

Post by Count »

Er að pæla hreystrið á fiskunum mínum er virkilega lélegt og uggarnir rifnir og sporður,

er þetta útaf vatnsgæðum eða einhverju öðru ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sennilega er ástæðan einhver ágreiningur milli fiska en léleg vatngæði geta valdið því að þetta grær illa.
Hvaða fiskar eru í búrinu ?
Count
Posts: 5
Joined: 02 Apr 2010, 14:46

Post by Count »

Aulonocara Dragon Blood
Otopharynx lithobates Borðar en er rifinn og hreysti lélegt
Sciaenochromis Fryeri Hættur að borða og er mjög rifinn
Cyrtocara Moori
Yellow Lab
Pseudotropheus Emmiltos
Zebra Obliquidens
Flavus
Kingsizei
Pseudotropheus Elongatas Chailosi Hef séð hann narta í þá

Hvað er best að gera ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Tekuru ekki eftir neinu böggi?
Hvað er búrið stórt og hvað geriru oft vatnsskipti?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Count
Posts: 5
Joined: 02 Apr 2010, 14:46

Post by Count »

Hef séð Pseudotropheus Elongatas Chailosi vera narta í þessa 2 en þeir eru ekkert að berjast á móti, síðan hef ég tekið eftir að fiskarnir eru byrjaðir að nudda sér mikið í steinanna og sandinn en það eru engir hvítir blettir á þeim.???

Búrið er 400L og geri svona 35%vatnskipti einu sinni í viku ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Gera stundum stærri vatnsskipti. Um 60%.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Count
Posts: 5
Joined: 02 Apr 2010, 14:46

Post by Count »

Verður allt betra ef ég geri stundum 60%vatnsskipti ?
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

einusinni í viku :!:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Count
Posts: 5
Joined: 02 Apr 2010, 14:46

Post by Count »

Count wrote:Hef séð Pseudotropheus Elongatas Chailosi vera narta í þessa 2 en þeir eru ekkert að berjast á móti, síðan hef ég tekið eftir að fiskarnir eru byrjaðir að nudda sér mikið í steinanna og sandinn en það eru engir hvítir blettir á þeim.???

Þannig þetta hættir allt ef ég stækka vatnskipti ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei, nartið hættir ekki. Þessir þrír efstu á listanum hjá þér eiga ekki vel saman með hinum sem eru aggressivari.
Málið gæti verið að bæta við felustöðum og/eða fjölga fiskum ef búrið leyfir.
Ef fiskarnir eru að nudda sér þá gæti verið málið að skipta um vatn, þessir fiskar nudda sér oftast ef vatnsgæði eru slæm.
Post Reply