Er með stórglæsilegt froskabúr til sölu ástæða sölu er brottflutningur úr landi langar ekkert að selja þetta. Búrið er 60*40 cm uppsetnging hjá mér er ca 50/50 land og vatn. það er ljós í búrinu klettur með með dælu, hitamotta. Það eru 4 Bombino froskar og ein spænsk salamandra öllum vegnar og líður vel í búrinu. síðan á ég tómt 30*30 cm búr með bakrunni og tvær skálar. óska eftir tilboði í þetta.
Guðjón 8230831
Froskar og búr
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Froskar og búr
hér er mynd af litla búrinu og einsog það var uppsett hjá mér. Kem með myndir af hinu á morgun.
-
- Posts: 18
- Joined: 01 May 2010, 00:20
- Location: Reykjavík
froskar og búr
Stóra búrið er enn til sölu ásamt 2 froskum og einni salamöndru. Einig er stór gosbrunnur,hitamota og fleira. Gulli er fluttur úr landi en búrið er í geymsu hjá mér þannig að ef þið hafið áhuga sendið bara póst á mig