Ég var að pæla hvort það sé einhver hámarksþyngd í búr?
Ég er með Tetra 60L búr, og ætla að reyna að koma nokkrum steinum í tankinn, en þeir eru svoldið þungir, höndlar botninn alveg nokkuð mörg kíló eða getur hann sprungið ?
nei það er oft ekkert betra. Ef það eru fiskar sem grafa, geta þeir grafið undan grjótinu sem getur endað með því að grjótið lendir á botninum og brýtur glerið eða fiskurinn verður undir. Örugglega í lagi samt með litla fiska