Ljósmagn

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Ljósmagn

Post by Gilmore »

Ég er að spá í þegar talað er um lítið ljós eða meðal lýsingu er þá verið að tala um birtuna sjálfa eða geislunina sem kemur frá perunum?

Ég er með 180L Juwel búr með þessum Bright Light perum....2 x 35w. Þetta er gríðarleg birta og lítið hægt að draga úr henni, nema ég hef fjarlægt speglana. Er þetta of mikil birta fyrir Javamoss eða anubias plöntur? Eða telst þetta ekki mikið þegar plöntur eru annars vegar?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er svosem ekkert alveg rosalegt, en þetta er alveg ríflegt fyrir anubias og javamosa. Þær plöntur þurfa afar lítið.

Einhver plöntunördinn kemur líklega með ítarlegri svör fljótlega :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply