Gott kvöld.
Fékk í hendurnar í dag par af gerðinni Otopharynx lithobates og lítur kallinn HRIKALEGA illa út og langar að vita hvort þið getið hjálpað mér við að bjarga greyinu.
Eitthvað sem ég get gert ? er að reyna að gefa honum mikið að að borða og hann borðar vel.
Hann varð fyrir miklu einelti í fyrra búri víst og sést það vel á honum uggar allir tættir og eitthvað.
Tek við öllum ráðum
kv Toni
Aðstoð(björgun) með fisk
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hann er mjög horaður, en passaðu samt að hrúga ekki mat í hann strax, þá er líklegt að hann stíflist eða lendi í svipuðum vandræðum. Byrja rólega í matnum, jafnvel byrja bara á grænfóðri til að koma honum í gang.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net