A monster of my own.
Posted: 14 Jun 2007, 19:13
Eins og einhverjir tóku eftir á fiskifundinum seinasta þá var ég glápandi á einn fisk næstum allan tíman ...Og viti menn, ég keypti hann. Þetta er eitt stykki lungafiskur (Afrískur) og er allveg gríðalega flottur. Hann er núna í 85l búrinu mínu, sem að er frekar lítið fyrir svona fisk en hann fær stærra búr um mánaðamótin Ég er búin að vera að lesa mér til um þetta á netinu, aðallega á monsterfishkeeping.com og mér bara lýst ekkert á þetta hahaha...hann stækkar víst gríðalega hratt og verður svaka stór o.O !!! en ég bjóst svo sem við því *Hvað er ég er búin að koma mér í !!* hahaha.
Þessir fiskar þurfa HUGE búr eins og einhver sagði á netinu, en annas er allveg nokkuð létt að hugsa um þá, kem með myndir seinna
Kv.Hólmfríður ^^
Þessir fiskar þurfa HUGE búr eins og einhver sagði á netinu, en annas er allveg nokkuð létt að hugsa um þá, kem með myndir seinna
Kv.Hólmfríður ^^