Page 1 of 1

A monster of my own.

Posted: 14 Jun 2007, 19:13
by Hólmfríður
Eins og einhverjir tóku eftir á fiskifundinum seinasta þá var ég glápandi á einn fisk næstum allan tíman :P ...Og viti menn, ég keypti hann. Þetta er eitt stykki lungafiskur (Afrískur) og er allveg gríðalega flottur. Hann er núna í 85l búrinu mínu, sem að er frekar lítið fyrir svona fisk en hann fær stærra búr um mánaðamótin :P Ég er búin að vera að lesa mér til um þetta á netinu, aðallega á monsterfishkeeping.com og mér bara lýst ekkert á þetta hahaha...hann stækkar víst gríðalega hratt og verður svaka stór o.O !!! en ég bjóst svo sem við því :P *Hvað er ég er búin að koma mér í !!* hahaha.
Þessir fiskar þurfa HUGE búr eins og einhver sagði á netinu, en annas er allveg nokkuð létt að hugsa um þá, kem með myndir seinna :D

Kv.Hólmfríður ^^

Posted: 14 Jun 2007, 19:37
by Vargur
Gaman af þessu og velkomin í monster klúbbinn.
Við verðum svo að fá myndir af skrímslinu.

Posted: 14 Jun 2007, 20:06
by Hólmfríður
Já, takk fyrir það ^^

ég kem með myndir fljótlega, vil það samt helst ekki fyrr en hann er komin í almennilegt búr.

Posted: 14 Jun 2007, 20:29
by Ásta
Til hamingju með þetta Hólmfríður :D

Hvað éta þessir fiskar?

Posted: 14 Jun 2007, 22:15
by Hólmfríður
þeir éta aðra fiska, rækjur, humra og t.d. ýsu bita og svoleiðis :D