TS. 10 vetra klár
Posted: 07 Apr 2010, 17:19
10 vetra klár fullgengur en mikil skeiðari, mæli ekki með að hann sé notaður sem barnahestur en frekar fyrir vanan reiðmann. hann er full járnaður, en búin að standa í vetur á húsi. þetta er góður reiðhestur þegar búið er að koma honum í þjálfun. það fylgir með honum strípaður hnakkur (ekki ísaðsólar) höfuðleður og hringa hálfstangir.
verð er bara gefið upp í EP. fyrir áhugasama