Page 1 of 1
vantar myndavéla linsu
Posted: 13 Apr 2010, 15:39
by ellixx
væri til í 70-300 sigma linsu .
þessar linsur kosta um 40 þ nýjar
væri til í að borga 1/2 af því fyrir gott og nýlegt eintak.
kveðja
erling
Posted: 13 Apr 2010, 16:27
by Páll Ágúst
Fyrir hvernig vél :/
Posted: 13 Apr 2010, 16:30
by ellixx
já þú meinar
þetta er Canon EOS 500D
set þetta líka í undirskrift mína
takk fyrir ábendinguna
Posted: 13 Apr 2010, 17:15
by Páll Ágúst
Posted: 13 Apr 2010, 17:25
by ellixx
já takk fyrir það ég var með auglisingu þar inni og hún er að vísu þar enn.
en lítið í boði af þessum ódýrari linsum.
datt í hug að það væri einhver herna inni sem ætti linsu sem hann væri ekki að nota eða væri að fara að fjárfesta í einhverju dýrara.
þessar sem þú nefnir að ofan eru ekki það sem ég er að leita að
100-300 finst mér of dýr hjá þessum aðila og langar ekki í 55-200
helst ekki minna en 300
kveðja
erling
Posted: 14 Apr 2010, 22:30
by Páll Ágúst
Ef þú vilt rosa möguleika og átt slatta af pening þá er
þetta linsan sem þú vilt
Úber zoom, gott til að taka myndir af flugmódelum
Posted: 15 Apr 2010, 08:19
by ellixx
já þessi er flott
en á von á því að félagi minn fari út til bretlands núna þann 30 apríl og taki með sér eina 70-300 sigma linsu í töskuni til baka ....
en langar lika svoldið í 28-300 linsuna en hún er dýrari ,erfitt að ákveða sig.
kveðja
erling
Posted: 15 Apr 2010, 21:40
by Guðjón B
ekki gera það sem þú munt sjá eftir seinna
Posted: 16 Apr 2010, 07:59
by ellixx
Guðjón B wrote:ekki gera það sem þú munt sjá eftir seinna
og hvað er það ?
láttu það koma
eitthvað sem þú telur að ég sé að gera vitlaust...............
kveðja
Erling
Posted: 16 Apr 2010, 09:11
by Ásta
Athugaðu verðin í Bretlandi áður en þú færð hann til að kaupa fyrir þig.
Posted: 16 Apr 2010, 09:17
by ellixx
já er búinn að því .
sigma 70-300 er á 134 pund , er á 40þ hérna heima
sigma 28-300 er á 268 pund , er á 80 þ hérna heima
canon 55-250IS er á 219 pund , er á 63þ hérna heima
þetta er svoldið ódýrara en hérna heima
verslunin heitir Jacobs digital photo & video
kveðja
Erling
Posted: 16 Apr 2010, 10:49
by Guðjón B
ellixx wrote:Guðjón B wrote:ekki gera það sem þú munt sjá eftir seinna
og hvað er það ?
láttu það koma
eitthvað sem þú telur að ég sé að gera vitlaust...............
kveð
Erling
Nei, ég veit ekkert um það, vertu bara viss um hvað þí villt
Posted: 16 Apr 2010, 13:04
by Ásta
Þetta munar nú aðeins, vona að þú fáir eitthvað skemmtilegt.
Athugaðu að það er hægt að fá endurgreiddan skatt við brottför.
Posted: 16 Apr 2010, 13:09
by ellixx
það er alveg möguleiki ef maður tekur ekki of díra linsu .
þá fæ ég 17% til baka
ef þú tekur hlut sem er yfir eitthvað vist í verði þá þarf að borga skatt hérna heima í tollinum.
kveðja
erling
Posted: 16 Apr 2010, 20:57
by Ásta
ellixx wrote:það er alveg möguleiki ef maður tekur ekki of díra linsu .
þá fæ ég 17% til baka
ef þú tekur hlut sem er yfir eitthvað vist í verði þá þarf að borga skatt hérna heima í tollinum.
kveðja
erling
Ef Tollurinn finnur það
Posted: 16 Apr 2010, 21:11
by gudrungd
Ásta wrote:ellixx wrote:það er alveg möguleiki ef maður tekur ekki of díra linsu .
þá fæ ég 17% til baka
ef þú tekur hlut sem er yfir eitthvað vist í verði þá þarf að borga skatt hérna heima í tollinum.
kveðja
erling
Ef Tollurinn finnur það
"værir þú til í að beygja þig fram vinur!?" sagt dimmri röddu
ertu búinn að skoða að flytja inn frá Bandaríkjunum með öllum sköttum og skildum? yfirleitt ódýrast að versla þar, keypti mína 50mm í Adorama.com og kom mjög vel út á þeim tíma.
Posted: 16 Apr 2010, 21:20
by malawi feðgar
ég myndi ekki smígla linsu, ég hef ferðast svolítið með dýran myndavélabúnað og hef nánast undantekningar laust lent í því að þurfa að opna myndavélatöskuna mína þegar ég kem heim og sýna kvittanir fyrir nánast öllu, þó að þessir hlutir hafi farið með mér út.
Posted: 16 Apr 2010, 22:21
by Elma
Páll Ágúst wrote:Ef þú vilt rosa möguleika og átt slatta af pening þá er
þetta linsan sem þú vilt
´
Akkúrar linsan sem mig langar svo mikið í!
bara geðveik!
Margir fuglaáhugaljósmyndarar (hérna á ísl) nota hana.
Posted: 17 Apr 2010, 17:48
by ellixx
tekið af tollstjóra....
**Ferðamenn, sem búsettir eru á Íslandi, mega hafa með sér tollfrjálst þann farangur sem þeir höfðu með sér til útlanda. Ennfremur mega ferðamenn hafa meðferðis tollfrjálsar verslunarvörur að verðmæti allt að 65.000 kr (krónur). Verðmæti hvers hlutar má þó ekki vera meira en 32.500 kr.**
kaupi linsu sem er undir þessu verði og þa er þetta ekki smigl
Posted: 17 Apr 2010, 18:14
by malawi feðgar
það verður gaman að sjá myndir úr nýju linsuni þegar þú færð hana
maður þarf sjálfur að fara að dusta rykið af dótinu sýnu og vekja upp áhugan hjá sér aftur.