Blóðormar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Blóðormar
Er að velta fyrir mér að kaupa dágóðann slatta af blóðormum þar sem ég gef svo mikið af þessu. Hef þó ekkert að gera við hálft fjall af þessu alveg sjálfur, en eftir því sem maður kaupir meira magn þeim mun hagstæðari eru kaupin.
Langað því að athuga hvort fólk hefði áhuga á 250ml af blóðormum á 1.250 kr eða 100ml. á 600 kr. sem væri það ódýrarasta sem gerðist (en vissulega ekki í commercial umbúðum). Ef margir hefðu áhuga þá mundi ég e.t.v. láta verða af þessu, látið vita.
Langað því að athuga hvort fólk hefði áhuga á 250ml af blóðormum á 1.250 kr eða 100ml. á 600 kr. sem væri það ódýrarasta sem gerðist (en vissulega ekki í commercial umbúðum). Ef margir hefðu áhuga þá mundi ég e.t.v. láta verða af þessu, látið vita.
Blóðormar eru mjög ofnæmisvaldandi, ég finn alltaf fyrir smá kláða þegar ég er með þá, er farinn að nota hanska þegar ég er að gefa þá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Þetta er væntanlega frosið (er það ekki Sven ?), þá er erfitt að áætla þyngdina. Það fer allt eftir seljandanum hvað er mikið af ormum.prien wrote:Veist þú nokkuð sven hvað 250ml af blóðormum er í grömmum?
Vanalega er ca 60-80% ormar og rest vatn.
Þetta þarf væntanlega að senda express svo það þyðni sem minnst.
Sumir selja ferska blóðorma en þá þarf líka að senda express og koma strax í frost.
Mér líst vel á svona Group-buy, sjálfur gef ég sjaldan blóðorma en mundi taka eitthvað til að styðja framtakið. Þetta er td upplagt fyrir diskusa fólk.
Er komið einhver verðhugmynd á þetta ?
núna ætla ég að skamma þig fyrir að lesa ekki nógu vel!!!Vargur wrote:
Mér líst vel á svona Group-buy, sjálfur gef ég sjaldan blóðorma en mundi taka eitthvað til að styðja framtakið. Þetta er td upplagt fyrir diskusa fólk.
Er komið einhver verðhugmynd á þetta ?
"250ml af blóðormum á 1.250 kr eða 100ml. á 600 kr."
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L