Veit einhver hvernin á að reikna kelvin (lit)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

Veit einhver hvernin á að reikna kelvin (lit)

Post by enok »

Hvernin get ég reiknað hvaða lit í ég fæ í búrið mitt?? Ég er með 2X150 sho 6400k perur og 1X200 sho 6400k mig langar svo að vita hvað ég þarf að blasta mörgum svona blúmún vho perum til að ná 14000 kelvina lit í búrið mitt.

Er einhver calculator til fyrir svona eð verð ég bara að reyna að hafa þetta eftir auganu??

Mig langar neflilega að hafa soldin bláma yfir búrinu.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þú nærð ekki 14000K með því að hafa nokkrar með lægri K tölu.
Ef perurnar eru 6400K þá er liturinn í búrinu 6400K, sama hversu margar perurnar eru.
S.s. ef þú vilt 14000K lit, þarftu 14000K perur.
-Andri
695-4495

Image
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

Post by enok »

okei semsagt ef ég er með 6400k og bæti síðan 10 bláum 54w vho perum sem eru 50000 kelvin þá skiptir það engu máli fyrir litinn því hann helst áfram 6400 kelvin??
Andri Pogo wrote:þú nærð ekki 14000K með því að hafa nokkrar með lægri K tölu.
Ef perurnar eru 6400K þá er liturinn í búrinu 6400K, sama hversu margar perurnar eru.
S.s. ef þú vilt 14000K lit, þarftu 14000K perur.

Ég hélt að þú gætir stýrt litabirtunni(kelvin) í búrinu þínu með því að blanda saman hvítri og blárri
Post Reply