Búrakíttun

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Búrakíttun

Post by rabbi1991 »

Langar að setja saman mitt eigið búr en er ekki alveg viss um hvernig best sé að kítta búrin saman uppá að það sé rétt og glerin halli ekki út frá botninum. Hvernig er best að fara að þessu. Væri mega ef einver nennti að tékka á youtube. get ekki skoðað youtube fyrr en á morgun þar sem ég er í skipi.

Þakka fyrir fram

Rafn
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

málningarteip.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply