brackhis

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

brackhis

Post by Junior »

ég er að hugsa um að breyta 80 ltr ferskvatns akvastabil fiskabúri í brackhis. ég hafði hugsað mér að fá mér figure8 eða jafnvel gerast kræfur og fá mér 1stk greenspotted puffer.
hvernig mynduð þið framkvæma breitingarnar? ég þarf að þurka búrið 100% og jafnvel skipta um sand því ég er kominn með leiðinda þráð í búrið sem og whiteworms :(
en s.s hvaða græur er auðveldast að nota og hvernig sandur henntar best í svona búr.
-Andri
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Figure 8 eru ferskvatns fiskar að ég best veit, en Green Spotted brackish.

80l er frekar lítið fyrir Green Spot, en þeir verða frekar stórir. En búrið væri fínt fyrir nokkra Figure 8 sem eru frekar litlir. Salt ætti að vera óþarfi fyrir þá, en smávegis er örugglega ekkert verra.

Ég var með hvítan kóralsand þegar ég var með Green Spotted, og það kom mjög vel út, en verst hvað hann er dýr. Skeljasasndur gæti verið flottur líka.
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

nú okei ég hélt alltaf að þeir væru báðir brackish, gott að vita.
ef ég myndi fá mér gsp þá myndi hann vera einn í búri og aðeins til bráðabirgða.
-Andri
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Figure8 er brackish og vilja seltu frá 1.005 til 1.008 bara svo það sé á hreinu.
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

okei snilld, var einmitt að heyra það frá einum klárum.
takk fyrir þetta góða fólk.
-Andri
Post Reply