ég er að hugsa um að breyta 80 ltr ferskvatns akvastabil fiskabúri í brackhis. ég hafði hugsað mér að fá mér figure8 eða jafnvel gerast kræfur og fá mér 1stk greenspotted puffer.
hvernig mynduð þið framkvæma breitingarnar? ég þarf að þurka búrið 100% og jafnvel skipta um sand því ég er kominn með leiðinda þráð í búrið sem og whiteworms
en s.s hvaða græur er auðveldast að nota og hvernig sandur henntar best í svona búr.
brackhis
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Figure 8 eru ferskvatns fiskar að ég best veit, en Green Spotted brackish.
80l er frekar lítið fyrir Green Spot, en þeir verða frekar stórir. En búrið væri fínt fyrir nokkra Figure 8 sem eru frekar litlir. Salt ætti að vera óþarfi fyrir þá, en smávegis er örugglega ekkert verra.
Ég var með hvítan kóralsand þegar ég var með Green Spotted, og það kom mjög vel út, en verst hvað hann er dýr. Skeljasasndur gæti verið flottur líka.
80l er frekar lítið fyrir Green Spot, en þeir verða frekar stórir. En búrið væri fínt fyrir nokkra Figure 8 sem eru frekar litlir. Salt ætti að vera óþarfi fyrir þá, en smávegis er örugglega ekkert verra.
Ég var með hvítan kóralsand þegar ég var með Green Spotted, og það kom mjög vel út, en verst hvað hann er dýr. Skeljasasndur gæti verið flottur líka.