Oscar fiskur til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Bosi
Posts: 21
Joined: 29 Aug 2009, 21:20

Oscar fiskur til sölu

Post by Bosi »

Já því miður verð ég að setja Oscar fiskinn minn á sölu þar sem ég verð ekki í bænum í allt sumar og það er enginn sem getur séð um hann fyrir mig.

Image

Hann er mjög svipaður á litinn og þessi kannski aðeins dekkri. Ég á enga mynd af honum ef fólk vill hana endilega þá ætti ég að geta reddað því.

Ég veit ekki hvað hann er gamall þar sem hann var orðinn stór þegar ég keypti hann og ég gáði ekki að því að spurja að því. Hann er trúlega rétt rúmur 20+cm.

Væri lang best ef að kaupandi væri á Akureyri en ég hlusta á tilboð frá öðrum landshornum.

Verð: Tilboð.

Hægt að hafa samband hérna og á bosaplaneta@gmail.com
Post Reply