Crayfish

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Crayfish

Post by KarenThöll »

HæHæ

ég var að spá ég er með 25-30 l fiskabúr hvað meiga margir crayfishar í búrinu ???
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

1-2 er ágætt.
Ef þeir eru tveir er nauðsynlegt að hafa felustað fyrir báða.
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Post by KarenThöll »

Meiga eki vera fleiri
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ef þú myndir fá þér fleiri, þá myndiru að öllum líkindum enda uppi með einn humar. (en þeir fjölga sér hratt)
Humrar eru gjarnir á að slasa og drepa hvorn annan.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

ég var með 2 í 20ltr búri í meira en ár og þeir voru ekkert að slást mikið. bara rétt aðeins fyrst en síðan stækkaði annar mikið hraðar en hinn og sá stærri varð mjög blár á litinn. En svo á tímabili voru komnir yfir 100stk af þessum kvikyndum. Var með 2 felustaði, einn á mann bara.
Post Reply