Page 1 of 3

Hvaða monster átt þú?

Posted: 18 Jun 2007, 01:24
by Gudjon
Sjálfur er ég með 3 Polypterus palmas polli, 2 ropefish(ekki beint monster en..), einhverja chönnu(ljúfur sem lamb) og einn Shovelnose

svo er spurning hvort að Jaguar og Dovii séu ekki bara hálfgerð monster líka

Posted: 18 Jun 2007, 01:52
by Hólmfríður
ég á Afrískan Lungna fisk :)

Posted: 18 Jun 2007, 03:28
by ulli
i sambandi við stærð og geðveiki myndi ég seija að dovi væri monster

Posted: 18 Jun 2007, 06:06
by Villimaður
Monsters, ég er með nokkur svoleiðis.

5 stk 13cm Pygocentus Natteri, Red-bellied Piranha.
1 stk 25cm Anguilla anguilla, Evrópskur Áll.
1 stk 35cm Pleco(ekki monster, en verulega stór ;) )

Posted: 18 Jun 2007, 12:50
by Eyjó
Arrowhead puffer
Tvær channa orientalis
channa gachua
Channa marulioides - Emperor snakehead ekki mikið monster núna, aðeins nokkrir cm
tveir electric catfish

svo á ég tvo Polypterus senegalus og Black ghost sem eru nú varla
monsters bara oddballs

Posted: 18 Jun 2007, 13:02
by Maren
1 stk. Arowana
3 stk. Balahákarlar, einn 18 cm.
1 stk. Oscar tiger
1 stk. Black Ghost

Posted: 18 Jun 2007, 13:18
by Vargur
Óformleg skilgreining á monster fiskum eru fiskar sem verða 30 cm og stærri þannig ýmsar stærri sikliður falla inn í þennan hóp og einnig fiskar eins og bala hákarlar, ýmsir barbar, karpar og koi.

Þau monster sem ég er með núna eru:

Image
Tiger shovelnose ca. 22cm.

Image
Walking catfish ca 40cm.

Image
Red-tail catfish ca 25 cm, þessi verður konungur monsteranna.

Image
Polypterus ca 20 cm.

Eitthvað fleira er í kofanum, stórir Óskarar, black ghost hnífafiskar og sennilega eitthvað fleira.
Einnig hef ég átt Electric catfish, Clown knive, Polypterus senegalus, Arowana og kannski eitthvað fleira.

Ég hvet svo mannskapinn til að koma með myndir af monsterunum sínum.

Posted: 21 Jun 2007, 23:22
by annzapannza
Hæ,er ný hérna á spjallinu. En ég er með 3 Pirana 1 Pangasius og einn appelsínugulann sem ég skal aldrei muna hvað heitir :(.Svaka stór og étur alla smá fiska frá mér.Á bara myndir af Pirana fiskunum þegar þeir voru aðeins minni
Image

Posted: 21 Jun 2007, 23:35
by Ásta
einn appelsínugulann sem ég skal aldrei muna hvað heitir
Nú ert þú búin að gera okkur skelfilega forvitin... mynd,mynd,mynd af skepnunni.
Annars velkomin á spjallið :-)

Posted: 21 Jun 2007, 23:58
by annzapannza
held ég eigi mynd af honum Eiríki einhvernsstaðar.hihi við skírðum hann Eiríkur Hauksson af því að við mundum ekki hvað hann heitir,það er einmitt svona fiskur til sýnis í fiskabúr.is

Posted: 22 Jun 2007, 00:07
by annzapannza
jæja,fann myndir af honum
Image
Image
hihi hann er síbrosandi
Image
En hvað ætli svona fiskur kosti hann er um 19-20 cm á lengd eftir því sem ég reyndi að mæla hann

Posted: 22 Jun 2007, 00:09
by Gudjon
Ég held að þetta sé Red Parrot, tæpt að það sé hægt að kalla hann monster, fiskurinn sem er uppí fiskabúr.is er Midas

Posted: 22 Jun 2007, 00:12
by Vargur
Ha ha það er hægt að kalla "þetta" ýmislegt.... :ekkert:

Posted: 22 Jun 2007, 00:13
by annzapannza
jamm,ég veit að hann tellst ekki vera monster en vildi bara ekki skilja hann útundan,þar sem ég var á annað borð að telja upp það sem ég á

Posted: 22 Jun 2007, 00:31
by Gudjon
skil þig.. væri til í að sjá heildarmynd af búrunum þínum, þ.e.a.s með Pangasiusnum og gulrótinni
slétt sama um pirana, aldrei haft neinn áhuga á þeim :roll:

hvað er Pangasiusinn stór hjá þér?

Posted: 22 Jun 2007, 00:40
by annzapannza
Pangasiusinn er lítill ennþá um 10 cm. Er bara nýbúin að kaupa hann í fiskabúr.is.Skelli inn myndum seinna af búrinu

Posted: 22 Jun 2007, 21:23
by acoustic
jæja loksins kominn með "skrímsli" eins og það er kallað á mínu heimili.

nafnið man ég ekki. væri fínt að fá nafnið.
þeir eru 2 og mér er sagt að þeir verði um 30cm.
það er frekar erfitt að ná mynd af þeim enn hér eru þær bestu sem ég náði

Image
Image
Image

Posted: 22 Jun 2007, 21:42
by Gudjon
Þetta sýnist mér vera Hoplosternum thoracatum en ég held að þeir verði max 18 cm samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fundið

Posted: 22 Jun 2007, 22:12
by Vargur
jæja loksins kominn með "skrímsli" eins og það er kallað á mínu heimili.
Skrimsli ? Standardinn er stöðugt á niðurleið.

Posted: 22 Jun 2007, 22:32
by acoustic
Skrimsli ? Standardinn er stöðugt á niðurleið.
hvað meinaru ? ertu að gera grín af mér ? :evil:

Posted: 22 Jun 2007, 22:34
by acoustic
miða við það sem guðjón segir þá á ég ekkert sem flokkast undir "monster" eða "skrímsli" :cry:

Posted: 28 Jun 2007, 12:23
by Andri Pogo
ég á nokkra skemmtilega:
Walking Catfish
Lima Shovelnose
Nálafisk
Clown Knife
Black Ghost
Polypterus Senegalus
Svo nokkra "hákarla" sem mér finnst ekki beint vera monster en þeir verða stórir og flottir.

Öll mín monster eru enn lítil og enginn kominn yfir 20cm.

Held ég geri svo sér þráð með myndum og upplýsingum.

Posted: 09 Jul 2007, 00:38
by acoustic
jæja það er spurning hvort ég sé löglegur á þessum þræði með þessa fiska ?

fire eal (eld áll)
Image
Image

chines catfish.
Image
Image

pengasius suitzy.
Image

Platydoras costatus.
Image
Image
að vísu held ég að þessi verði ekki nema 12-15 cm max.

gibbi held ég.
Image

Posted: 29 Jul 2007, 13:34
by Gudjon
góð skilgreining á hvað skrímsli sé, ég bjóst við að fólk færi að sýna myndir af gubby fisknum sínum hér
Look guy, a monster fish is one that is predatory, demands respect because they beat the living daylights out of tankmates...
fann þetta á monsterfishkeepers.com

Posted: 29 Jul 2007, 15:32
by Vargur
Ha ha, það virðast allir vilja vera með í skrímsladeildinni, spurning hvort það þurfi að fara að taka til í þessum þræði. :?

Ég tel að skilgreiningin á skrímsli sé eitt eða fleiri af þessum atriðum.
Fiskur sem er eða verður yfir 30cm.
Einstaklega grimmur eða árásargjarn og þá í stærri kantinum.
Stór ránfiskur sem étur helst lifandi fæðu.

Posted: 29 Jul 2007, 18:25
by Piranhinn
Image

Ég er með þennan sem stækkar frekar hratt.

Black Ghost knife sem að stækkar voðalega hægt.

4 Piranha (Red Bellied), þar af 2 sem eru rétt um 20 cm.

Posted: 29 Jul 2007, 19:07
by keli
Ég er með walking catfish, tiger shovelnose

Svo er ég líka með citrinellum, green terror og flowerhorn.. Allir viðskotaillir og verða um 30cm fullvaxnir...

Posted: 30 Jul 2007, 21:06
by Squinchy
Hérna koma mín monster :)

2 óskarar sem eru sirka 19cm

Image
Image

Og svo á föstudaginn var ég að bæta við 2 monsterum, held að flestir hérna kannast við þessi andlit

Image
Image
Image

Svo er einn Jack D og tveir Fire mouth í vexti :)

Posted: 30 Jul 2007, 21:20
by Vargur
Eru bara allir á spjallinu komnir með walking catfish ? :shock:

Posted: 30 Jul 2007, 21:22
by Gudjon
jaa, þeim fjölgar allaveganna ört sem er hið fínasta mál að mínu mati