crawfish eggja spurningar?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

crawfish eggja spurningar?

Post by smurli »

ég er með 4 humra (crawfish) ég sá einn var með egg undir maganum og tók hann frá hinum humronum og seti í fötu með bolla og drasli fyrrir hann að fela sig og ungana

hvenar á ég að taka hann frá ungonum og fór ég rétt að?
og hvað leingi verða þeir í eggjonum?
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tekur hann bara frá um leið og þú sérð að ungarnir eru ekki lengur undir honum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

Hjá mér var þetta ekki að skipta neinu. Hafði þá alltaf bara með í búrinu og þetta fjölgaði sér hraðar en rottur. Ef þú gefur þeim nóg að éta eru þeir ekki að angra þessa litlu. gott samt að hafa hrúgu af litlum steinum ( 1-2cm )
Post Reply