Fiskar með convict

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Fiskar með convict

Post by diddi »

er með convict par í 180ltr hjá múttu, og henni er farið að langa í fleiri fiska í það.
Hvaða tillögur er fólk með :)
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Eru það ekki bara pleggar sem eru ekki algjör börn og svo fiska með svipað skap og stærð.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það gæti verið erfitt að fá convict par til að samþykkja nýja búrfélaga í ekki stærra búr.
Mér dettur helst í hug annað convict par. :)
Post Reply