Undarleg hegðun?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Undarleg hegðun?

Post by thorirsavar »

Við erum með ameríkana saman í búri, firemouth, JD, blue acara og plegga. Fyrir tveimur dögum byrjuðu fiskarnir allir að vera heavy stressaðir, synda útum allt á flegi ferð í panic, fela sig í hellum og liggja á botninum inná milli.. Skil ekkert í þessu því þeir voru allir svo rosalega rólegir og fínir. Er þetta eðlilegt hjá þessum fiskum?
Gerði vatnsskipti í gær stór og það er eins og þeir hafi aðeins róast eftir það, veit samt ekki afhverju?

Öll hjálp vel þegin, takk fyrir :-)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ef þú skilur ekki af hverju fiskarnir urðu betri eftir vatnsskifti þá er ekki víst að þú vitir hvernig nitrogen hringurinn virkar
þannig að ég sendi þér hér með link sem þú ættir að lesa
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/ver ... gurinn.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Eg veit hvernig hann virkar. Maeldi no3, no2, ph og allt adur en eg gerdi vatnsskipti og tad var allt i lagi med tad. Burid er buid ad vera i gangi i margar vikur an tess ad tad kom upp nokkud vesen fyrr en nuna.
Teir hafa verid mjog spraekir allan timan tangad til nuna. Verdid ad afsaka stafsetninguna, get ekki notad islenska stafi med simanum :)
Post Reply