Er að flytja og er að spá

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Er að flytja og er að spá

Post by Gunnar Andri »

Jæja er að flytja í aðra íbúð og er að spá með 240l búrið:

Ég ætla að Setja síklíðurnar í poka og í kassa eins og þeir koma í að utan.
Núna er ég að spá Hvað þola fiskarnir að vera lengi fyrir utan búrið?
Og er ekki sniðug hugmynd að setja vatn úr búrinu í tunnu til að setja það aftur í búrið á nýja staðnum?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Alger óþarfi að flytja vatnið með, bara setja búrið aftur upp eins fljótt og þú getur. Flytja dæluna með vatni og alles.
Best er að flytja fiskana í bala (td Ikea bala) og hafa loftdælu í gangi eins og hægt er eða bara tunnudæluna ef hægt er.
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

...
Post Reply