Net í búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Net í búr

Post by mambo »

Er að spá í að splitta upp einu 50l búri í nokkur hólf, fyrir seiði.
Er ekki til net, svipað og er í háfum til að græja þessu? Eða hvernig myndir ÞÚ gera þetta? :)
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

eigum til hérna í poulsen ryðfrí net í ýmsum möskvastærðum.

fermeterinn er frá 5.500 - 25.000
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Post Reply