Page 1 of 1
Monster fish á Íslandi
Posted: 08 May 2010, 23:18
by Gudmundur
Þessi er kallaður Monster fish og er í búð í Kóp
Loksins Monster í Monster þræðinum
verður reyndar bara 10-15 cm
en útlitið bætir upp fyrir stærðina og hægt að hafa hann í litlu búri
Re: Monster fish á Íslandi
Posted: 08 May 2010, 23:31
by animal
Gudmundur wrote:Þessi er kallaður Monster fish og er í búð í Kóp
Loksins Monster í Monster þræðinum
verður reyndar bara 10-15 cm
en útlitið bætir upp fyrir stærðina og hægt að hafa hann í litlu búri
Hann stökk yfir í búrið hjá lungnafisknum og gleypti hann!
.
Leynir á sér þessi.
Posted: 08 May 2010, 23:39
by Jakob
Nú spyr sá sem loksins ekki veit.Hvað heitir kvikindið, ekki er þetta þessi pacman catfish?
Einhver senda mér verðið í ep. mig langar í!!!
Posted: 08 May 2010, 23:42
by Gudmundur
Síkliðan wrote:Nú spyr sá sem loksins ekki veit.Hvað heitir kvikindið, ekki er þetta þessi pacman catfish?
Einhver senda mér verðið í ep. mig langar í!!!
ég giska á þennan Thalassophryne amazonica
man ekki verðið
Posted: 08 May 2010, 23:45
by Jakob
Það gæti verið rétt, hann er ekki nógu flatur til að vera Lophiosilurus alexandri.
Geturu ekki slumpað verðið (10þ plús eða mínus) eða 50þ plús eða mínus...
Posted: 09 May 2010, 13:28
by animal
20000 kall.
Posted: 09 May 2010, 13:34
by Gunnar Andri
19000kr í þessari tilteknu búð nefnd við fisk
Re: Monster fish á Íslandi
Posted: 09 May 2010, 18:07
by Gilmore
Hann stökk yfir í búrið hjá lungnafisknum og gleypti hann!
.
Leynir á sér þessi.
Ekki át hann lungnafiskinn?? Ertu að meina þennan stóra sem er búinn að vera þarna í einhvern tíma?
Posted: 09 May 2010, 18:44
by Jakob
Nei það gerði hann ekki. En hann er ekki ólýkur chacha chacha í útliti og lifnaðarháttum.
En hann er nú ekkert eina monsterið.
Wolf fish-Hoplias Malabaricus
Silver Arowana-Osteoglossum Bichirrhosum
Rtc og Rtc x Tsn (Phractocephalus hemioliopterus og Phseudoplatystoma Faciatium x Phractocephalus hemioliopterus)
Styrjur-Acipenser sturio
Ahli-Sciaenochromis Fryeri
Dimindiochromis Compressiceps "Albino"
Ctenolucius Hujeta