(hjálp=Loftbólur og fleira í búri (þarf að losna við)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

(hjálp=Loftbólur og fleira í búri (þarf að losna við)

Post by enok »

Veit einhver hvað þetta er og hvernin ég losna við þetta.. það eru 2 mánuðir að ég starataði búrinu og ég hélt þetta væri eitthvað sem hefði kmið því ég var að starta búrinu en þetta fer aldrei.. þetta lýtur út eins og grængul síanóbaktería með loftbóllum í..

getur einvher hjálpað mér..

Image
Image
Image
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Loftbólurnar eru súrefni sem þörungurinn er að framleiða. Til að losna við loftbólurnar þarftu að losna við þörunginn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

Post by enok »

vá takk kærlega fyrir skjót svör..

en hvers vegna er þessi þörungur??

hvenrin losna ég við hann??

ég er með góðann skimmer
ég er með uv ljós
ég er með fína hreyfingu á sjónum
og ég er með ljósin kveikt 8 tíma á sólahring
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Krabbar og sniglar myndu líklega éta hann í rólegheitunum... Orsök þörungsins er þó líklega offramboð næringarefna. Hvað skiptirðu oft um vatn og hvað mikið?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

kemur líka stundum ef of mikið er gefið að borða
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

lýtur frekar út fyrir að vera þang?
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

Post by enok »

herðu fyrasta mánuðinn skipti ég um 5 prósent á viku og svo lét ég líða mánuð og skipti um 10 prósent
keli wrote:Krabbar og sniglar myndu líklega éta hann í rólegheitunum... Orsök þörungsins er þó líklega offramboð næringarefna. Hvað skiptirðu oft um vatn og hvað mikið?
Post Reply