Page 5 of 5

Posted: 04 Apr 2010, 21:16
by Jakob
Nielsen wrote:spurði konuna áðan og fékk stórt NEI!!! :cry:

er að pæla í nano nano ca. 1.5-2.5 gallon
Komdu henni bara á óvart. Better ask forgiveness then permission.

Posted: 04 Apr 2010, 21:19
by Nielsen
ég má það ef ég finn mér gefins búr :/

Posted: 05 Apr 2010, 00:31
by Guðjón B
"Ég fékk búrið gefinns fyrir X-mikla upphæð ;)

Posted: 10 Apr 2010, 20:39
by Squinchy
Fékk í dag nokkra hluti sem ég pantaði mér :)
4x T5 reflector
2x T5 24W Giesemann pure actinic (Fyrir 125 lítra búrið)
1x T5 24W 10.000K peru frá aqua medic
1x New-jet 2300L/h return dælu (Fyrir 125 lítra búrið)
Image

Setti tvo reflectora í 54 lítra búrið og tók fyrir og eftir myndir :)
Báðar myndir eru teknar á 400d með 50mm 1.4 linsu
Stillingar: ISO:400, F:2.2, 1/60
Fyrir
Image

Eftir
Image

Posted: 29 Apr 2010, 17:28
by Squinchy
Komst aðeins í smá frítíma og skellti mér í að vinna í ljósabúnaðinum, verð með 2x actinic og eina 10.000K peru yfir búrinu, svo er ég að tengja tölvu við búrið sem mun síðan fara yfir í 125 lítra búrið þegar það verður tekið í uppfærslu

Tölvan mun stýra í þessu búri, ljósunum og auto top off kerfinu
Image
Á eftir að setja spegla á hinar perurnar
Image
Taflan með tölvunni, tveimur spólu rofum og tveimur flotrofum
Image

Posted: 29 Apr 2010, 20:05
by Squinchy
Taflan komin í skápinn :)
Image
Og ljósið yfir búrið :D
Image
Image

Posted: 29 Apr 2010, 20:10
by Gunnar Andri
þetta er aðeins of flott

hver er kostnaðurinn orðinn á þessu

Posted: 29 Apr 2010, 20:39
by Squinchy
Takk :), ég veit það hreinlega ekki og ekki viss um að ég vilji vita það haha :D

Posted: 29 Apr 2010, 20:40
by Nielsen
ég skýt á milljón :lol:

Posted: 29 Apr 2010, 20:56
by Squinchy
Ég vona mín vegna að svo sé ekki haha :D

Posted: 03 May 2010, 18:45
by Squinchy
Bætti við 11 molly í gær :), kannski aðeins of mikið en ætla fylgjast með vatnsgæðunum og sjá til hvort ég fækki þeim

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Posted: 03 May 2010, 20:19
by Agnes Helga
Flott búr hjá þér, en núna er ég forvitin, eru molly ekki fersk vatns fiskar? Ætlaru að hafa þá í búrinu til frambúðar eða ertu að starta hringrás eða eitthvað í áttina að því?

Posted: 03 May 2010, 22:46
by Squinchy
Molly eru ferskvatns fiskar og árósar fiskar þannig að þeir eru bæði :), þessir fiskar eru þarna til frambúðar, svo lengi sem ég lendi ekki í mengunar veseni með svona marga :)

Posted: 05 May 2010, 18:18
by Agnes Helga
Já, okey, alltaf lærir maður eitthvað nýtt :D