Page 5 of 7

Posted: 04 Jun 2009, 22:57
by Squinchy
Já var ekki lítið ánægður þegar ég sá þá fyrst fara í hana :), jú það er oft erfit að fá þá til að hýsa sæfífla

Posted: 05 Jun 2009, 00:27
by keli
Svosem ekkert sjaldgæft - Trúðar taka venjulega ástfóstri við einhverja innréttingu í búrinu - oft kóralla, dælur eða annað. Vandamálið er bara að fá trúðinn á réttan stað :)

Og anemónan hýsir trúðinn, ekki öfugt :)

Posted: 18 Jun 2009, 23:33
by Squinchy
Jæja mikið að gerast í búrinu í dag, nýr skimmer og smá breyting á lokinu fyrir nýja skimmerinn
Skimmerinn er með Needle Wheel 1100L/h dælu, ventury style með awsome silenser, sjúklega hljóðlátur :D

Smá prófun og viðmiðun á milli gamla og nýja, smá stærðar munur :D
Image
kominn í búrið
Image
Image
Tók úr bakhliðinni til að koma skimmernum fyrir og til að hafa meira aðgengi að bakinu
Image

Posted: 19 Jun 2009, 09:39
by Sven
hvernig dæla er þetta sem þú ert að nota með skimmernum?

Posted: 19 Jun 2009, 13:11
by Squinchy
Þetta er power head með needle wheel rótor

Posted: 19 Jun 2009, 13:23
by Sven
einhver sérstök tegund?
Ég er nefnilega að pæla í svona neede wheel pumpu til að leysa upp co2 í búrinu sem ég er með í smíðum. Var að velta fyrir mér hvort ég ætti að kaupa eitthvað svona fancy pancy skimmer dót, eða bara að modda venjulega dælu.

Posted: 19 Jun 2009, 15:25
by Squinchy
Þú getur keypt needle wheel power head í gegnum netið

Gætir prófað að modda venjulega dælu en ég myndi ekki vonast eftir löngum líf tíma á rótornum :P

Posted: 19 Jun 2009, 20:55
by henry
Gígantískur skimmer. Hefur eitthvað verið prófað að keyra prótein skimmer á ferskvatnsbúri? Virkar það ekkert?

Ef Discovery áhorf mitt svíkur ekki þá skilst mér að skimmerar séu meðal þess sem er notað til að hreinsa skólpvatn.

Posted: 19 Jun 2009, 21:08
by ulli
held að það virki ekki.
salt vatn(sjór) freyðir meira.

Posted: 19 Jun 2009, 21:38
by keli
Virkar í skólpi, en ekki sæmilega hreinu ferskvatni (eins og er í fiskabúrunum okkar.)

Posted: 06 Dec 2009, 13:13
by Squinchy
Ný pera komin í lokið 16000K pera sem lætur kórallana glóa betur en 10000k peran sem ég var með

Framtíðar plön eru að taka búrið niður, taka falska bakgrunninn úr og koma yfirfalli fyrir og sump í skápinn undir búrið, þá stækkar botnflöturinn úr 50x40cm í sirka 50x50cm

Við það get ég hent þessum rusl 2x36W PC Fake actinic frá interpet og skellt 2x 24W Actinic frá Giesemann

En annars er allt í sóma fyrir utan smá þörung hér og þar, þarf að bæta við sniglum og kannski 2 kröbbum

Image

Posted: 01 Mar 2010, 23:15
by Squinchy
Jæja langt síðan ég hef uppfært þetta búr, en íbúarnir virðast vera mjög sáttir, missti þó rækjuna fyrir svolitlu síðan og gefst vonandi tækifæri að bæta við annari bráðlega, tók nokkrar myndir áðan og þessar fannst mér koma best út
Image
Image
Image

En núna er þetta búr að fara ganga undir þó nokkrar breytingar, búrið verður tæmt, boruð verða tvö mismunandi stór göt í botninn, yfirfall verður komið fyrir á mitt bakglerið og durso stand pipe ásamt return inni í því boxi, sumpur inn í skápinn með ATO kerfi, refugium og vonandi verður pláss fyrir skimmerinn líka :), MH kastarinn og PC ruslið fær að segja bless og T5 tekur við af fullum krafti og stefni ég á 8x24W og iðnaðartölvan fer loksins í skápinn og mun hún stjórna ljósum, viftum, straum dælum, return dælu og ATO

Posted: 02 Mar 2010, 00:30
by linx
þetta er flott smíði hjá þér og flott búr! 8)
Dáldið skondið, en ég er einmitt með svipað búr á teikniborðinu hjá mér 50x50x50
þó ég setji það ekki upp á næstunni þá þætti mér gaman að fá þitt álit á því! :-)

Posted: 02 Mar 2010, 01:35
by Squinchy
Takk :), okei snilld :), getur sent mér teikningar eða eitthvað sem þú vilt fá álit á í einkapóst eða gert þráð í DIY horni spjallsinns :)

Hvað á svo að setja í þetta búr ?

Posted: 02 Mar 2010, 08:04
by Arnarl
Lýst vel á ljósabreytingarnar :)

Posted: 02 Mar 2010, 11:10
by linx
Hugmyndin var að hafa það soldið blandað, sps, lps, rickordíur og gorgoníur.
trúða, firefish og blenní kannski eitthvað meira með tímanum. t5 lýsingu, sump, algea mottur.
þetta er samt allt á fræðilegu nótunum ennþá og verður þannig á meðan ég er í skólanum, en maður verður að hafa eitthvað fyrir stafni á meðan maður er að býða! :lol:

Posted: 02 Mar 2010, 12:54
by keli
t5? Húmbúkk! LED! Ég á meiraðsegja slatta af leds og driverum fyrir þig! Getur notað iðntölvuna til að stilla birtuna á leddunum.

Posted: 02 Mar 2010, 18:23
by Squinchy
Hmm þú segir nokkuð, hvað er hægt að keyra margar LED á hverjum driver ?

Posted: 02 Mar 2010, 19:10
by keli
13stk

Posted: 04 May 2010, 18:52
by Squinchy
Jæja víst að prófin eru að ganga í garð þá verður maður auðvitað að finna sér eitthvað til að trufla sig :)
Image
Image
Þessi er í samsetningu :)

Posted: 04 May 2010, 20:46
by Squinchy
Sumpurinn er þá nánast tilbúinn, þarf núna að græja nýja yfirfallið og þá er stutt í flutninginn á búrinu :)
Image
Image
Image

Posted: 04 May 2010, 21:24
by ulli
why stirkingu??

eru millibilin ekki nóg :P

Posted: 04 May 2010, 21:28
by Squinchy
Setti ekki þetta búr saman, en hún er þó ekki slæm, nota hana til að halda uppi plexy lokinu

Posted: 04 May 2010, 22:53
by ulli
Squinchy wrote:Setti ekki þetta búr saman, en hún er þó ekki slæm, nota hana til að halda uppi plexy lokinu
það var ú gott enda lítur kýttunin ekkert sérstaklega vel út :P

Posted: 05 May 2010, 12:32
by Squinchy
Já hefði litið betur út ef glerið væri rétt skorið, 1 glerið var of langt og annað of stutt

Posted: 05 Jun 2010, 17:07
by Squinchy
Yfirfallið kemur á mánudaginn :) og þarf ég þá að fara kaupa bor fyrir glerið
Image
Image

Posted: 15 Jul 2010, 15:13
by ulli
hversu stóran bor ætlarðu að fá þer?

Posted: 19 Jul 2010, 23:41
by Squinchy
45mm bor fyrir stærra gatið en hitt eitthvað í kringum 30mm

Posted: 20 Jul 2010, 01:19
by ulli
verður möguleiki á að fá þennan bor lánaðan við tækifæri?
langar að fara setja sumpin í gáng.
T dælan er alltaf að fillast af lofti frá skimmerinum:S

Posted: 20 Jul 2010, 13:54
by Squinchy
Já það er alveg hægt að græja það svo lengi sem ég fæ hann aftur til baka :)