Page 6 of 7

Posted: 20 Jul 2010, 14:28
by ulli
Sénsin að ég skili honum :wink:

Posted: 10 Aug 2010, 23:28
by Squinchy
Þá byrjar ballið
Image
Image
Image
Plexy platan var pikk föst í búrinu og brotnaði hún við átökin að ná henni úr þannig að þetta var greinilega vel límt :P, á morgun hreinsa ég búrið, bora það og mála bakið svart :)

Posted: 11 Aug 2010, 01:19
by ulli
Góur. :góður:
fæ ég ekki eh kóral afleggjara fyrir skrímslið? :o

Posted: 12 Aug 2010, 19:26
by Squinchy
Image
Braut tönn :cry:
Image
Image
Kisur, besta filter efni í heimi!
Image
Image

Posted: 30 Aug 2010, 11:18
by DNA
Meira hvað íslendingar eru alltaf að bröltast í stað þess að klára bara dæmið í fyrstu umferð. Annars er líka til fullt af fólk sem hefur gaman af umstangi og finnst nauðsyn að vera að dytta að hinu og þessu endalaust.

Sjálfur vill ég hafa saltvatnsbúr að minnsta kosti 500lítra en helst ekki minni en tonn. Því stærri því öruggari í rekstri og minna umstang.

Posted: 30 Aug 2010, 18:49
by Squinchy
Þetta kemur vonandi með aldrinum hjá manni og kannski þegar maður er kominn í varanlegt húsnæði, en þangað til held ég mig í veseninu :D

Posted: 06 Sep 2010, 21:49
by Squinchy
Hæg framför en þetta mjakast áfram :P

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Posted: 06 Sep 2010, 21:56
by keli
Flottar díóður :)

Hvernig gekk að smíða dimmer?

Posted: 06 Sep 2010, 22:24
by Squinchy
Takk :) ekki en búinn að setja hann saman, er bara að keyra þær á 100% afli þarna :P, hendi honum saman vonandi á morgun

Posted: 27 Sep 2010, 18:16
by Squinchy
MH lýsingin
Image
MH + LED 100% (Mun ekki vera á 100% venjulega, allt of blátt þannig)
Image
LED
Image
Image
Image

Posted: 27 Sep 2010, 18:50
by keli
solid!

Posted: 29 Sep 2010, 16:02
by egg27
geðveikt, LED lýsingin er alveg að gera sig

Posted: 30 Sep 2010, 18:53
by Squinchy
Já ég er mjög sáttur með útkomuna, og virkilega gaman að geta breytt lita hitanum á búrinu eftir vild og skapi :D en í búrinu eru núna:
2 trúðar
1 yellow tail dampsel
1 Algae blenny
1 peppermint shrimp ( Vantar fleiri eða að prófa Acreichthys tomentosus )
3 hermit krabbar ( þarf að bæta við 3 - 5 í viðbót )
3 Turbo sniglar ( langar í 2 í biðbót)
2 Cerith sniglar ( langar í 3 í biðbót )
2 Bumble bee sniglar ( Langar í 3 í viðbót )
1 Orange marble snigill

Dýr sem eru vonandi á leiðinni í búrið eru:
Royal gramma
Hreinsi rækja, þá annað hvort hefðbundin eða fire shrimp
Bangaii kardinálinn ( lengi langað í hann )
Neon Goby
Og kannski einn daginn Orchid Dottyback


Image
Image

Náði loks að færa Anemoníuna, hún er ekki sátt við flutninginn eins og er en það mátti búast við því frá svona drama queen

Ætla leggja áherslu á að vera með lítið LR í display og hafa rest ofan í sum, kominn með leið á þessum grjót hleðslum :) svo líka ekki með marga kóralla sem þurfa hleðslu

Posted: 30 Sep 2010, 19:05
by eddi
virkilega flott hjá þér. :D

Er samt ekki dýrt að kaupa sér sjávarbúr með öllu?, bara að forvitnast :)

Posted: 30 Sep 2010, 19:41
by Squinchy
Takk :), Þarf ekki að vera dýrt en er oftast örlítið dýrara en ferskvatns búr

Posted: 30 Sep 2010, 20:36
by ulli
hvernig driver ertu að nota á ledið?

Posted: 30 Sep 2010, 21:52
by Squinchy
Er að nota MeanWell ELN-60-48P
Mæli þó frekar með D módelinu, P módelið er einum og mikið vesenis tæki í dimmingu

Re: Nano S3

Posted: 08 Mar 2011, 10:32
by Squinchy
Vá langt síðan ég hef komið með update

en það gengur mjög vel með búrið, bætti við peppermint shrimp um daginn og slátraði hún öllum litlu aptasíunum sem voru að koma sér fyrir í grjótinu, og borðaði svo hálfan hammer head haus :P, þannig að rækjan var færð yfir í sumpinn til að borða meira af aptasíu þar, hammer head kórallinn er búinn að jafna sig og tók sig til og stækkaði bara ef eitthvað er

Bætti við loki á sumpinn og hefur það mikil áhrif á uppgufun í búrinu og rakan í skápinum

Image
Image
Allir ný vaknaðir
Image

Re: Nano S3

Posted: 08 Mar 2011, 21:59
by linx
gaman að sjá hvað þér gengur vel með búrið!
mér fynnst einnig mikið til þess koma að þú hafir komið þér upp svona fínum reðurtáknum í búrinu hjá þér... :ojee:

Re: Nano S3

Posted: 08 Mar 2011, 23:24
by Squinchy
Hahaha :D

Re: Nano S3

Posted: 20 Aug 2011, 17:02
by Squinchy
Jæja þá er kominn tími fyrir smá update, búrið er búið að vera svolítið skítugt yfir sumar tíman :oops: , var að kaupa mér nýtt LED kerfi sem saman stendur af
2x Mean Well ELN-60-48D
12x Royal blue LED
2x blue LED
1x Red LED
9x warm white LED
1x Neutral White LED

Svo var ég núna að fá í hendurnar tvær AquaEL Reef Circulator 2600 (2600 l/h) og ég get ekki annað sagt en að þetta séu bestu straum dælur sem ég hef prófað hingað til, heyrist ekkert! í þeim og þá meina ég ekkert! Góður kraftur og segullinn sem heldur þeim á réttum stað er vel kraftmikill, átti erfitt með að taka þá í sundur
Image
Image
Ótrúlega lítil og nett dæla
Image
Gömlu dælurnar: Hydor Koralia 2 (2300 l/h) og Seio 530 (2000 L/h)
Image
Góður stærðar munur
Image
Nýju dælurnar komnar í búrið
Image
Image

Gömlu dælurnar fara núna bara í þrif og svo örugglega bara á sölu fyrir eitthvað lítið

Re: Nano S3

Posted: 14 Sep 2011, 17:19
by Squinchy
Jæja nú fer að styttast í LED lýsinguna
verslaði mér þessa fínu 12 greina rafmagnstöflu sem verður notuð undir styringar og spólurofa
lítur svona út beint frá söluaðila
Image
en með smá spreybrúsa er þetta útkoman
Image
Verður spennandi að koma öllu fyrir í þessa töflu og lostna við þessi fjöltengi :)

Re: Nano S3

Posted: 15 Sep 2011, 09:46
by keli
Þetta er flott, ég bíð spenntur eftir updates. Löngu kominn tími fyrir þig að fara all-in í LEDs :)

Re: Nano S3

Posted: 29 Sep 2011, 13:54
by kristjan
ætlaru að vera með einhverjar linsur á led?
Af hverju valdiru d modelið af driverum í staðinn fyrir P?
hvar pantaðiru led? ég hef verið að skoða hjá þessum www.rapidled.com

Re: Nano S3

Posted: 29 Sep 2011, 22:42
by Squinchy
Nei engar linsur hjá mér, D modelið er auðvelt að dimma meðan P módelið er rusl :P og ekki hægt að dimma almennilega, ég pantaði einmitt frá rapidled, mjög vel innpakkað hjá þeim og getur séð hvar pakkinn er staðsettur í heiminum á leiðinni til þín :)

Re: Nano S3

Posted: 28 Oct 2011, 18:25
by Squinchy
Image

Ójá!

Re: Nano S3

Posted: 28 Oct 2011, 18:47
by DNA
Sýnist þetta vera sami loki og ég er með og einnig með krana fyrir framan.
Gættu þess að það þarf þrýsting til að loka honum.

Re: Nano S3

Posted: 28 Oct 2011, 19:14
by Squinchy
Já sýnist það líka, þú ert þá að meina þrýsting frá vatnskrananum ?

Re: Nano S3

Posted: 28 Oct 2011, 21:37
by keli
Það þarf bakþrýsting á alla segulloka. s.s. vatnsþrýsting. Þeir geta klikkað ef maður er með skrúfað of lítið frá. (ná ekki að loka)

Re: Nano S3

Posted: 28 Oct 2011, 22:20
by Squinchy
Þetta virðist virka vel, á myndinni ef skrúfað fyrir þannig að ég er ekki með eitthverja piss stillingu á þessu núna, lokinn er svona 50% opinn :)