Page 2 of 2

Posted: 15 Sep 2010, 03:29
by ulli
Ef þið væruð að fá ykkur Carpet Anemone hvort yrði fyrir valinu Blá eða Fjólublá?

Posted: 15 Sep 2010, 12:46
by Squinchy
Blá held ég

Posted: 15 Sep 2010, 23:19
by ulli
Image
Image
Image

Posted: 29 Sep 2010, 22:54
by ulli
smá áhyggjur í gángi..
var með svona einnota svart plast strekkjuband og dýfði endanun onní búrið..
Gróperinn tók sig til og reif það af mér og át það...er þetta eithvað sem hann gjæti drepist af?

Posted: 30 Sep 2010, 09:51
by keli
Hann hlýtur að æla þessu útúr sér..

Posted: 06 Nov 2010, 01:02
by ulli
Þessir eru að taka vel við sér :)
svo er komin nýr sumpur.

Image
Image

Verið að prófa hann.
Ullin er bara á meðan ég er að bíða eftir filter sokkunum mínum.
Image

Posted: 06 Nov 2010, 10:21
by keli
Þetta svínlúkkar - er þetta pH mælir sem þú ert með þarna?

Posted: 06 Nov 2010, 13:53
by ulli
jamm Ph mælir.
Svo er bara að fá sér annan svo maður sé með fyrr sitthvorn reactorinn.
Lángar að panta mér nýja vöru sem á að auka bakteríu flóruna sem eiðir NO3 og PO4.
Er í rauninni Vodka í föstu formi.


http://www.marinedepot.com/NP_Biopellet ... NR-vi.html

Meðan ég bíð eftir henni ætla ég að byrja að Blanda Vodka í búrið.
http://reefkeeping.com/issues/2008-08/nftt/index.php

Posted: 07 Nov 2010, 18:59
by ulli
Image
Image
Image
Image
Image
Image

ID?
Image

Posted: 07 Nov 2010, 19:21
by keli
Hmm eitthvað vesen með myndirnar - virka bara sumar

Posted: 07 Nov 2010, 19:48
by ulli
Fixed

Þetta er sennilega Ball tip Anemone :)

Posted: 19 Nov 2010, 13:08
by ulli
þetta er allt til sölu á slikk þarf að fara strax

Posted: 19 Nov 2010, 13:14
by keli
wtf af hverju?

Posted: 19 Nov 2010, 13:25
by ulli
Flytja til þýskalands

Posted: 19 Nov 2010, 17:29
by Squinchy
Er til í að taka sveppina og Zoa

Posted: 19 Nov 2010, 17:45
by ulli
sendu mér tilboð

Re: Úlla búr

Posted: 26 Jan 2011, 21:39
by ulli
Jæja nú er maður komin út og kemst í eigin íbúð á næsta mánuði..

Lángar svoldið til að hoppa á annað hvort...
http://www.deine-tierwelt.de/kleinanzei ... a73686173/

eða

http://www.deine-tierwelt.de/kleinanzei ... a40573081/

Re: Úlla búr

Posted: 27 Jan 2011, 01:15
by Squinchy
Klárlega 900L búrið :)