Page 2 of 3

Posted: 22 Feb 2008, 23:31
by pípó
Er þá myndavélin orðin monster :shock: klöppuðu ekki fiskarnir rosalega,þetta er bara eins og eftir HC Andersen vá spennó :) Endilega leyfðu mér að fylgjast með :P

Posted: 22 Feb 2008, 23:33
by Jakob
pípó wrote:Er þá myndavélin orðin monster :shock: klöppuðu ekki fiskarnir rosalega,þetta er bara eins og eftir HC Andersen vá spennó :) Endilega leyfðu mér að fylgjast með :P
HA??? :shock:
Myndavélin eiðilagðist við að detta ofan í búrið :x

Posted: 22 Feb 2008, 23:37
by pípó
Var það kannski 400 lítra búrið með öllum íbúunum 8)

Posted: 22 Feb 2008, 23:43
by Jakob
Ha nei það var 128l :?

Posted: 22 Feb 2008, 23:50
by pípó
Æ það er verra það hefði verið skemmtilegra ef það hefði verið 400 lítrar, er þetta þá orðin svona vatnsmyndarvél :o

Posted: 23 Feb 2008, 11:29
by Brynja
ekki er þetta nýja myndavélin sem datt ofan í búrð? :shock:

Posted: 23 Feb 2008, 13:07
by Jakob
:x Sem betur fer kostaði hún ekki offjár
Ég stefni á aðra í miðjum mars :P

Posted: 23 Feb 2008, 13:13
by Brynja
Hvað kallar þú ekki offjár? ef ég má spyrja?

Nýjar myndavélar kosta ekki neitt lítið, þó maður kaupi þá ódýrustu.

Posted: 23 Feb 2008, 13:15
by keli
Síkliðan wrote:Myndavélin datt ofan í fiskabúrið í gær :x en sem betur fer kom ekkert fyrir fiskana :D Þeir eru bara í svaka stuði :lol:
Ég var að skipta um vatn, fiskarnir voru alveg rosa spenntir og biðu eftir mat en fengu bara einhverja slöngu :P WC beit í slönguna og ég dreif mig að ná í myndavélina og "splass"
auli...

Athgaðu með tryggingarnar, heimilistrygging coverar svona hluti, þótt sjálfábyrgðin sé venjulega um 15þús.

Posted: 23 Feb 2008, 13:25
by Jakob
Ég er búin að því og fækk smá útúr því :)

Posted: 25 Feb 2008, 18:55
by Jakob
Jæja Geophagus er kominn í hús :D
Hann er u.þ.b. 15 cm og svaka flottur :)
Getur einhver sagt mér hvað þeir verða stórir (ég heyrði einhverstaðar 25 cm en veit ekki hvort það er satt) :P

Posted: 25 Feb 2008, 19:02
by Vargur
Það eru nokkrar týpur af Geopagus og þeir verða misstórir, ef þú ert með Geopagus brasiliensis þá þá geta þeir jafnvel farið yfir 25 cm.

Posted: 25 Feb 2008, 19:09
by Jakob
Þettta er appelsínu gula gerðin af Brasiliensis :D

Posted: 27 Feb 2008, 18:20
by Jakob
jæja Geophagus borðar vel og allt fínt með hann. Hann tók liti í dag og varð svaka flottur á 5 mín 8)
Litli WC fór í dæluhólfið í gær en kom aftur í búrið í gær og hafði lent í einhverjum hremmingum því að veiðihárin voru flest brotin en vaxa fjótt aftur :D

Posted: 02 Mar 2008, 14:49
by Jakob
Jæja í gær skrapp maður upp í dýragarðinn og keypti lítið convict par og marmara gibba. Convict parið er svaka skemmtilegt og mun örugglega hrygna bráðum :D
Gibbinn fór beint í felur og ég hef ekki enn séð hann í góðu ljósi en sá að hann var undi dælunni í gær kveldi.
Geophagusinn er mjög flottur, það sérstaka við hann er að hann er ekki að ráðast á fiska eða fiskarnir á hann, hann er bara þarna :)

Posted: 02 Mar 2008, 15:17
by Ásta
Síkliðan wrote: Convict parið er svaka skemmtilegt og mun örugglega hrygna bráðum :D
Á hverju merkir þú það?

Posted: 02 Mar 2008, 16:25
by Jakob
Hrugnan er farin að hanga smá iní helli á meðan kallinn er úti að verja hann :D

Svo eru convictar algerar hrogna maskínur :D

Posted: 07 Mar 2008, 18:26
by Jakob
Jæja nú bættust við 2 óskarar úr dýraríkinu í búrið 8)
Þeir eru æðislegir :D

Posted: 07 Mar 2008, 18:40
by pípó
Er ekki líka allt fullt af convict seiðum ?

Posted: 07 Mar 2008, 18:53
by Jakob
Neibb þau eru ekki komin enn :)
Polypterus senegalus dó í gær útaf böggi frá convict :cry:

Stefnan er að fá sér ornatipinnis þegar 400l er komið :wink:

Posted: 07 Mar 2008, 18:58
by pípó
Nú er ég hissa :o Þú sagði 2 Mars að hún væri örugglega að fara að hrygna.

Posted: 07 Mar 2008, 19:09
by Jakob
Ég meinti á næstu dögum :D

Posted: 07 Mar 2008, 19:13
by keli
Síkliðan wrote:Ég meinti á næstu dögum :D
Þú bara bullar og bullar til að geta póstað bara einhverju.. slakaðu aðeins á.. t.d. ekki pósta á 3 stöðum um sömu fj. óskarana.

Posted: 07 Mar 2008, 19:16
by Jakob
ég biðst afsökunar :)

Posted: 10 Mar 2008, 19:16
by Jakob
Jæja nú á ég víst frátekinn RTC úr Fiskó. Handmataður og alles :D
Hlakka ekkert smá til að fá hann. Svo er bara að sjá hve lengi hann getur verið í búrinu (sambandi við stærð). Ætli maður verði ekki bara búinn að fá sér stærra búr þá :P
Ég er enn í hugleiðingum hvort ég fái mér TSN sem að mun líklegast enda í öðru búri. Vonandi áður en RTC mundi takast að éta hann :)

Í gær var búrið tæmt og fært þvert yfir herbergið. Allt vatnið var tekið út en ég geymdi 50% af vatninu til að láta aftur í búrið. Með þessari græðgi hjá Óskurunum fer ég næstum á hausinn :) Ekkert smá gaman að sjá þá troðfylla munninn þangað til að hann er stút fullur :P

Set myndir seinna :D

Posted: 18 Mar 2008, 00:21
by Ellig
hvað er TSN???:S:S

Posted: 18 Mar 2008, 00:32
by Ari
Tiger Shovelnose

Posted: 18 Mar 2008, 20:48
by Jakob
Jæja í monsterbúrinu eru núna
1x Jack Dempsey
1x Midas
1x Marmaragibbi
Fjórar ancistrur á leiðinni :D

Posted: 18 Mar 2008, 23:49
by Jakob
Mætti ég biðja einhvern um að færa þennan þráð yfir í Síkliður
Finnst þetta frekar eiga heima þar :)

Posted: 19 Mar 2008, 00:11
by Jakob
JD
Image
Image
Náði engu góðu af midas :?