Page 2 of 5
Posted: 04 Sep 2008, 23:09
by ulli
:C
Posted: 15 Oct 2008, 22:42
by Squinchy
Nældi mér í einn Yellow Tail Dampsel áðan, fannst hann svo flottur
Hérna er mynd af dýrinu
Kórallinn hefur verið að dafna vel, er meira að segja búinn að taka fragg af honum sem sést vinstramegin á myndinni
, verður samt gaman að sjá muninn þegar ég set hann undir 150W MH kastarann
Er búinn að þrengja peru valið fyrir nýja búrið aðeins, Peran verður frá Arcadia og verður annað hvort 14.000K eða 20.000k, ekki alveg viss hvort ég muni fíla betur
En hérna eru tvær FTS
Posted: 15 Oct 2008, 22:48
by gudrungd
þau eru dáldið geðveik þessi sjávarbúr!
Posted: 15 Oct 2008, 22:50
by Squinchy
Ójá og svo miklu meira ávanabindandi en ferska
Er alveg hooked!
Posted: 15 Oct 2008, 23:37
by ulli
flott þessi kalk myndun eða hvað sema þetta var nú kallað.
Posted: 16 Oct 2008, 00:11
by Squinchy
Já hún venst neflinlega, fannst þetta alltaf það eina sem mér fannst svo óaðlaðandi við SV búrin en svo þegar ég vissi að þetta er tákn um heilbrigt og þroskað búr þá fór maður bara að dýrka þessa Coralina eins og hún kallast erlendis
Posted: 16 Oct 2008, 00:12
by Agnes Helga
Váá, mig langar í ofan í 60 L búrið mitt
Hvað tekuru fyrir að koma svona stykki í gang?
hehehehe, hvernig dælur og sump ertu með og þannig hattar?
Posted: 16 Oct 2008, 00:45
by Squinchy
Hehe skil það vel
Getum bara samið um það haha
en ég nota engan sump, bara 2 power head sem eru 300L/h hvor og svo Aquaclear 50 Refugium Mod
Link um AC50 dæluna mína
viewtopic.php?t=3567
sono skrifar
Posted: 16 Oct 2008, 08:34
by sono
Shitt hvað þetta er orðið flott búr hjá þér , hmm mitt er enn þá frekar tómt get ekki biðið eftir næstu mánaðarmótum . Hvað heitir krossfiskurin sem þú ert með ?
Posted: 16 Oct 2008, 10:25
by Agnes Helga
Sniðug dælan sem þú gerðir.. en ég bara fatta enganveginn hvernig maður gerir hana þó það séu myndir..
Væri til í að gera samt svona nano sjávarbúr!
Með hvernig fiska ertu í og hvaða lífverur?
Posted: 16 Oct 2008, 12:21
by Squinchy
Takk Sono en ég man ekki hvað þessi krossfiskur heitir, þeir verða sirka 1cm að stærð, fjölga sér með því að skipta sér
Eru mjög algengir Hitch hikers og ekkert ólíklegt að það séu nokkrir í búrinu þínu að fela sig
Agnes það er líka hægt að nota hlutina sjálfa sem fylgja dælunni til að gera svona dælu en ég sleppti því þar sem ég átti PVC plötur og vildi hafa möguleika á því að nota hana fyrir ferskvatn í framtíðinni
En í búrinu eru núna
2 Clown Fish
1 Yellow Tail Dampsel
1 Cleaner Shrimp
2 Peppermint Shrimp
4 Hermet Krabbar
2 sniglar
Posted: 28 Nov 2008, 13:56
by Squinchy
Fékk Bubble Anemone í gær
Seltan var frekar há í pokanum 1.028 þannig að ég þurfti að venja hana við í smá tíma áður og koma seltunni rólega niður í 1.025
Hérna er mynd af henni svona hálftíma eftir að hún kom í búrið
Svo er hérna ein yfir nóttina
Svo er hún núna í dag í einhverjum feluleik sem ég er nú ekki alveg næginlega sáttur við
Posted: 28 Nov 2008, 14:00
by keli
Hún lítur afar illa út þarna á seinustu myndinni.. Vonandi að þér tekst að koma henni í lag..
Posted: 28 Nov 2008, 14:12
by Squinchy
Já hún er eitthvað ósátt
Posted: 28 Nov 2008, 16:40
by Squinchy
Mældi vatnið núna og allt er í mjög góðum málum þar þannig að hún er bara eitthvað að fikra sig um búrið í leit af góðum stað
Hún er núna farinn að koma út sitthvorumegin við steininn og virðist vera að reyna ákveða hvort sé betri endinn
Posted: 28 Nov 2008, 18:06
by ulli
taktu smá spitu og ýttu í hana,tók mig nokra daga að fatta að mín væri dauð.
svo þegar ég rétt kom við hana þá var hún bara orðin að leðju.
Posted: 28 Nov 2008, 18:22
by Squinchy
Hún er ennþá lifandi, hún hefur greinilega verið á einhverju flakki um nóttina að leit af ljósi, hún er komin undan steininum núna
Mynd tekin af henni rétt áðan
Fóturinn er þó ennþá undir steininum
Posted: 28 Nov 2008, 18:30
by ulli
finst hún vera eithvað svo litlaus og klessuleg..
ps hvernig geingur yfirfallið?
Posted: 28 Nov 2008, 18:53
by Squinchy
Litlaus vegna þess að LED Actinic hefur ekki mikið roð í 10k peruna
Það gengur sæmilega, fæ partana í það á mánudaginn
Posted: 28 Nov 2008, 21:59
by Squinchy
Er einnig búinn að bæta þessum svepp við
Posted: 30 Nov 2008, 13:36
by Squinchy
Bubble Anemone var nær dauða en lífi í gær, var aftur komin undir steininn og hreyfði sig ekki, prófaði það sem ulli sagði að pota í hana og hún hreyfði sig samt ekkert þá tók ég steininn og snéri honum við og þá sá ég að munnurinn var alveg opin upp á gátt og sást allt innvortis sem merkir að eitthvað slæmt sé í gangi og var ég alveg viss um að hún væri dauð
En svo var ekki hún fór að loka sér við smá áreiti og var farin að blása sig örlítið út stuttu seinna
Færði hana ofar í búrinu svo hún sé nær ljósinu og lengdi ljóstímann í 15tíma
Gerði líka vatnskipti í gær og hún virðist mun hressari í dag
Posted: 30 Nov 2008, 14:58
by ulli
þær eru frekar viðhvæmar þessar animoniur.
átti sjálfur græna carpet skuggalega flott
Posted: 30 Nov 2008, 15:54
by Squinchy
Já erfitt að gera þeim til geðs
, hefði alveg verið til í Blue Carpet sem Tjörvi pantaði en kom ekki
Posted: 30 Nov 2008, 16:21
by keli
Ég lenti í svona með green bubble einmitt.. Hún varð svona klessa, virtist svo vera að braggast og blés sig út og svona.. Svo drapst hún bara einhverjum dögum seinna. Hundfúlt.
Carpet anemónur eru oft harðgerðari en bubble.
Posted: 30 Nov 2008, 16:54
by Squinchy
okei það er vonandi að mín komist í gegnum þetta
, já ég varð ekkert smá svekktur í gær þegar ég hélt að hún væri dauð
Posted: 05 Jun 2009, 16:15
by Squinchy
Jæja þá er búrið bara aftur komið í gang
, áætlunin fyrir þetta búr er að nota það sem frag/aflegjara heimili fyrir kóralla, í búrinu eru núna 3 black molly og 1 marmara molly sem voru færðir frá fersku yfir í saltið
Á eftir að koma Egg crate plötu fyrir og svo 4x24W T5 perum seinna meir, læt T8 15W peruna duga á meðan búrið cyclar
Er með DIY LR í búrinu, verður spennandi að sjá hvernig það kemur út, á eftir að koma fyrir þroskuðu LR til að koma þessu nýa í gang, set það líklegast í á eftir
En í búrinu er 1x 50W hitari og Aquaclear 300, á eftir að breyta dælunni í refugium og setja skimmer í dæluna
Hér koma tvær síma myndir:
Posted: 05 Jun 2009, 18:32
by ulli
Gerðir þú LR sjálfur?
Posted: 05 Jun 2009, 19:04
by Squinchy
Já
Posted: 05 Jun 2009, 23:00
by Jaguarinn
Kemur vel út.
Posted: 15 Jun 2009, 20:41
by Squinchy
Mollyarnir eru enn sprækir og þroskað LR búið að vera í búrinu í sirka viku, Diatom er farinn að sýna sig þannig að þetta er allt á réttri leið
sirka 3 vikur í meira DIY LR og styttist í T5 lýsinguna